Held ég þekki ekki alltaf muninn á bleiku og svörtu...: Ég lyfti 270 kílóa dekki!!!

miðvikudagur, júní 04, 2008

Ég lyfti 270 kílóa dekki!!!

Já góðir hálsar. Lærin á mér eru í þátíð, upphandleggirnir mátulega marðir, tvíhöfðarnir í fýlu og marblettir á báðum mjaðmabeinum.

EN MÉR ER ALVEG SAMA !!!
AF ÞVÍ ÉG NÁÐI AÐ VELTA ÞVÍ !!!

Það er fyrirhuguð bitc'n keppni á lagerinum á laugardaginn og þá mun ég keppa við hóp föngulegra kvenna en mest mun ég þó þurfa að hafa fyrir skessunni henni Agnesi! Vitandi það að hún lyftir fjandans dekkinu á betri tíma en ég :-/

Anyway, varð bara að monnta mig af þessu. Kem með meira info á laugardaginn :)