Mannamót
Full lífsgleði, tek á móti brosum sem fylla heiminn. Faðma þau með augunum og held þeim mér í harðargreipum stundarkorn. Stend við dyrnar og ljóma eins og sjálft lífsblómið í fullum miðsumarsblóma. Blikka auga og glotti. Tilveran sú sem ég nýt mín í er í dag. Gærdagurinn er að baki og morgundagurinn óráðinn.
<< Home