Held ég þekki ekki alltaf muninn á bleiku og svörtu...: Bara...

laugardagur, september 06, 2008

Bara...

... láta vita að ég sé ekki dauð...
Barnaafmæli framundan.
Eldur nýorðinn fimm og Stormur að verða tveggja...
3ja ára afmælið hans Axels á morgun.
Quick morgunæfing í nýja salnum í fyrramálið og Agnes reddar okkur eins og alltaf þessi dúlla (L)
Öööö.... dettur ekkert meira merkilegt í hug... jú, tók mig til og tók upp "nýja" lagið hans Eika á eina mono-rás á gömlu myndavélinni. Merk nokk góð hljómgæði miðað við hehe... æðislegt lagið :) Algerlega ekkert líkt neinu af því sem hann hefur gert og það er svo dásamlegt að vita hvers hann er megnugur þessi karl minn... bíð enn eftir að hann spreyti sig á klarenettinu sem Betty gaf honum :-D

Þar til when ever...
Jófó.