Held ég þekki ekki alltaf muninn á bleiku og svörtu...: Nostalgia

sunnudagur, október 07, 2007

Nostalgia

Oooohooohooo... ég er að fara að lána brúðarkjólinn minn :)
Freyja vinkona er að fara að gifta sig og verður líklega í honum... nema hún exjúdentlí finni eitthvað betra (sem ég efast um hehe) en það var svo gaman að púsla honum utan um hana í kvöld. Það var jú reyndar dálítið nostur þar sem hún er komin 22vikur á leið og dágóð kúla komin framan á hana. EN! Hún tók sig svona líka frábærlega vel út í honum :)
Svo er bara að sjá :) Ég bíð spennt.

En nóg í bili, þetta er svona skyndiblogg hehehe...

Kveðja,
Jófó í skyndi.